
KR-stelpur tóku stig af Íslandsmeisturunum - myndasyrpa
Hið unga lið KR gerði 1-1 jafntefli við Íslands- og bikarmeistara Vals á KR-vellinum í Pepsi-deild kvenna í gær. Valskonur hafa því aðeins náð í tvö af síðustu sex mögulegum stigum sínum en halda engu að síður þriggja stiga forskoti í deildinni.