Rolf Toft samdi við Víking til tveggja ára Danski framherjinn semur ekki aftur við Stjörnuna og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 17. desember 2014 11:51
Rauschenberg útilokar ekki að koma til Íslands Danski miðvörðurinn vill spila í Noregi eða Svíþjóð en kemur til Íslands ef allt annað bregst. Íslenski boltinn 12. desember 2014 08:30
Atli og Sigrún Ella gáfu flestar stoðsendingar í sumar Í annað sinn á þremur árum sem Atli er stoðsendingakóngur Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 9. desember 2014 17:30
Ingvar samdi við Val Markvörðurinn Ingvar Þór Kale leikur með Val í Pepsi-deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 8. desember 2014 17:53
Halldór Orri kominn heim í Stjörnuna Halldór Orri Björnsson hefur samið við Íslandsmeistara Stjörnunnar í Pepsí deild karla í fótbolta til þriggja ár en þetta kemur fram á heimasíðu Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. Fótbolti 6. desember 2014 16:10
Brommapojkarna og fleiri lið sýnt Emil áhuga KR-ingar bíða eftir að fá alvöru tilboð í leikmanninn. Enski boltinn 5. desember 2014 11:00
Pálmi Rafn: Maginn sagði mér að fara í KR | Myndband Húsvíkingurinn vill ekkert tjá sig um hvort hann geti farið í janúar komi tilboð frá atvinnumannaliði. Íslenski boltinn 4. desember 2014 18:06
Pálmi Rafn búinn að semja við KR Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason er orðinn leikmaður KR. Hann skrifaði nú síðdegis undir þriggja ára samning við Vesturbæjarfélagið. Íslenski boltinn 4. desember 2014 17:11
Pálmi Rafn gerir þriggja ára samning við KR Húsvíkingurinn verður kynntur til leiks í Vesturbænum í dag. Íslenski boltinn 4. desember 2014 15:53
Gary til reynslu hjá Chesterfield Gæti spilað í ensku C-deildinni en hann er þó samningsbundinn KR. Íslenski boltinn 4. desember 2014 10:59
Ásgeir samdi við ÍA Skagamenn fengu liðsstyrk í dag er Ásgeir Marteinsson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 1. desember 2014 20:15
Víkingar styrkja hópinn með ungum leikmönnum Stefán Þór Pálsson og Kristófer Páll Viðarsson að semja við félagið. Íslenski boltinn 1. desember 2014 18:15
Flóttinn mikli frá Fram: Aron fékk ósk sína uppfyllta ÍBV heldur áfram að hrifsa til sín leikmenn frá Fram en nú er liðið búið að semja við Aron Bjarnason. Íslenski boltinn 1. desember 2014 17:26
Sigursælasti leikmaður í sögu KR er látinn KR-ingar kveðja í dag á heimasíðu sinni Gunnar Guðmannsson sem er sigursælasti fótboltamaðurinn í sögu félagsins. Gunnar er látinn en hann varð 84 ára gamall. Íslenski boltinn 1. desember 2014 14:30
Fjalar hættur og heldur í Garðabæinn Fjalar Þorgeirsson verður markmannsþjálfari Stjörnunnar. Íslenski boltinn 1. desember 2014 12:49
Spennandi kostir í boði á Íslandi Það er hart barist um þjónustu Pálma Rafns Pálmasonar sem fer nú yfir tilboð frá KR, FH og Val. Íslenski boltinn 29. nóvember 2014 06:00
Kristinn aftur í KR Yfirgefur Víking og gerði þriggja ára samning við uppeldisfélagið. Íslenski boltinn 28. nóvember 2014 21:12
Atli Viðar: Sáttur við þessa lausn „Síminn hringdi aðeins en ég vissi alltaf af áhuga FH.“ Íslenski boltinn 28. nóvember 2014 19:26
Atli Viðar áfram hjá FH Skrifaði undir nýjan samning við Hafnfirðinga en þar hefur hann verið í fjórtán ár. Íslenski boltinn 28. nóvember 2014 19:06
Guðmundur hættir hjá KR Guðmundur Hreiðarsson verður ekki áfram markvarðaþjálfari KR. Íslenski boltinn 28. nóvember 2014 18:00
Ingvar: Hef aldrei lent undir í samkeppni Markvörðurinn ætlar sér byrjunarliðssætið hjá norska úrvalsdeildarliðinu Start sem hann samdi við í dag. Íslenski boltinn 28. nóvember 2014 10:39
Ingvar Jónsson samdi við Start Besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu heldur í atvinnumennsku til Noregs. Íslenski boltinn 28. nóvember 2014 10:15
Tryggvi ráðinn aðstoðarþjálfari ÍBV ÍBV er búið að finna aðstoðarmann Jóhannesar Harðarsonar þjálfara en þeir gengu í gær frá ráðningu Tryggva Guðmundssonar sem aðstoðarþjálfara. Íslenski boltinn 28. nóvember 2014 09:20
Pálmi Rafn fundar með FH á morgun Húsvíkingurinn á leið heim úr atvinnumennsku og er eftirsóttur. Íslenski boltinn 27. nóvember 2014 12:00
FH borgaði 4,5 milljónir fyrir Þórarinn Inga Eyjamaðurinn átti eitt ár eftir af samningnum við ÍBV og því þurfti FH að leggja út fyrir miðjumanninum. Íslenski boltinn 27. nóvember 2014 11:00
Hvernig hafa liðin staðið sig á leikmannamarkaðnum? Fréttablaðið gaf hverju liði í Pepsi-deild karla einkunn fyrir frammistöðuna á leikmannamarkaðnum í haust. Íslenski boltinn 27. nóvember 2014 07:00
Sjáðu meistarana skora fjögur gegn Fjölni | Myndband Halldór Orri Björnsson skoraði eitt marka Stjörnunnar sem vann öruggan sigur á Fjölni í æfingaleik í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26. nóvember 2014 10:00
ÍBV horfir til Noregs Formaður knattspyrnudeildar vill ekki gefa upp kaupverð Þórarins Inga Valdimarssonar. Fótbolti 25. nóvember 2014 18:10
FH keypti Þórarinn Inga Eyjamaðurinn gerði fjögurra ára samning við FH. Íslenski boltinn 25. nóvember 2014 18:01
Brynjar Gauti: Vildi komast í lið þar sem er pressa Miðvörðurinn samdi við Stjörnumenn til tveggja ára eftir fjögur tímabil í vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 25. nóvember 2014 15:30