Arends og Insa sendir heim Keflavík er búið að senda hollenska markvörðinn Richard Arends og spænska miðvörðinn Kiko Insa aftur til síns heima. Þá hefur Indriði Áki Þorláksson einnig yfirgefið Keflavík. Íslenski boltinn 28. júlí 2015 18:14
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Breiðablik 0-0 | Stál í stál í vesturbænum KR og Breiðablik skildu jöfn í hörkuleik í Pepsi-deild karla í kvöld. Eftir rólegan fyrri hálfleik færðist fjör í leikinn en ekkert mark kom þó. Íslenski boltinn 27. júlí 2015 22:45
Þorvaldur kastaði upp í klefanum og kemst ekki í sumarbústað til konunnar Þorvaldur Árnason, dómari í leik KR og Breiðabliks, var fluttur á sjúkrahús með heilahristing eftir að fá boltann í höfuðið. Íslenski boltinn 27. júlí 2015 22:32
Jonathan Glenn: Með sköflunga úr stáli Glenn spilaði tvo leiki í sömu umferðinni - með ÍBV í gær en Breiðablik í dag. Íslenski boltinn 27. júlí 2015 22:22
Dómarinn á sjúkrahús með heilahristing | Sjáðu af hverju Þorvaldur Árnason dæmdi fyrri hálfleikinn í leik KR og Breiðabliks í kvöld en fékk boltann í hausinn og var fluttur með sjúkrabíl á spítala. Íslenski boltinn 27. júlí 2015 21:07
Framkvæmdir hafnar á Vodafone-vellinum | Myndir Hafist var handa við að leggja gervigras á Vodafone-vellinum í dag en áætluð verklok eru 1. október og gæti því lokaleikur Vals farið fram á nýja gervigrasinu í haust. Íslenski boltinn 27. júlí 2015 19:30
Fyrirliðarnir á leikdag: Arnór Sveinn fer í göngutúr en Pálmi Rafn ryksugar Rikki Gjé hitti fyrirliða Breiðabliks og KR fyrr í dag, en liðin mætast í toppbaráttuslag í Pepsi-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 27. júlí 2015 18:15
Valur fær danskan miðjumann Mathias Schlie kemur á lánssamningi til Valsmanna í Pepsi-deild karla en hann er fyrrverandi samherji Patricks Pedersens. Fótbolti 27. júlí 2015 15:36
Upprifjun: Hornspyrnur KR-inga voru banabiti Blika KR rúllaði yfir ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks í 12. umferð Pepsi-deildarinnar 2011. Íslenski boltinn 27. júlí 2015 14:15
Arnar um Glenn: Duttum í lukkupottinn Arnar Grétarsson er ánægður með nýjasta liðsmann Breiðabliks. Íslenski boltinn 27. júlí 2015 12:28
Óskar: Sameiginleg ákvörðun stjórnar og leikmanns Jonathan Glenn sá ekki fram á að fá margar mínútur það sem eftir lifir sumars og óskaði því eftir að komast frá félaginu að sögn formanns knattspyrnudeildar ÍBV. Íslenski boltinn 27. júlí 2015 10:00
Blikar leigja Glenn af ÍBV Knattspyrnudeild Breiðabliks og ÍBV hafa náð samkomulagi um leigu á framherjanum Jonathan Ricardo Glenn út þetta keppnistímabil. Íslenski boltinn 26. júlí 2015 23:23
Hermann: Héldum að við værum betri en við erum "Þetta var stórt kjaftshögg. Svona er boltinn. Það er gaman þegar vel gengur og svo færðu á kjaftinn þegar þú ferð fram úr þér,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir 4-0 tap fyrir Fjölni í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2015 22:19
Freyr: Alveg sama hvað þeir í gulu segja, við vorum miklu betri í þessum leik Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis, var brúnaþungur í leikslok eftir tap Breiðholtsliðsins fyrir ÍA í kvöld. Hann segir það þreytandi að fá, enn og aftur, ekkert út úr jöfnum leikjum. Íslenski boltinn 26. júlí 2015 21:51
Ólafur Karl og Hafsteinn í slæmu samstuði | Myndir Fengu báðir slæma skurði eftir að hafa skollið saman undir lok leiks Stjörnunnar og ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2015 21:44
Gunnar Heiðar: Þeir hjá KSÍ þurfa að hysja upp um sig buxurnar Gunnar Heiðar er kominn heim úr atvinnumennskunni. Hann lék síðast með ÍBV árið 2004. Íslenski boltinn 26. júlí 2015 21:32
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2015 18:15
Vinnur Stjarnan fyrsta heimaleikinn í sumar? Þrír hörkuleikir á dagskrá í Pepsi-deild karla í dag. Tekst Stjörnumönnum að vinna sinn fyrsta heimaleik eða ná Eyjamenn að stríða Íslandsmeisturunum? Íslenski boltinn 26. júlí 2015 09:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fjölnir 0-4 | Sjáðu ótrúlegt mark Fjölnis Fjölnir lagði Fylki 4-0 í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld í Árbænum. Fjölnir var 3-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 26. júlí 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Leiknir 2-1 | Torsóttur sigur Skagamanna ÍA vann 2-1 sigur á Leikni í nýliðaslag í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - ÍBV 3-0 | Fyrsti heimasigur Stjörnunnar | Sjáðu mörkin Stjarnan vann fínan heimasigur á ÍBV, 3-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2015 00:01
Braut Ingvar Kale á Toft? Sjáðu umdeilda vítaspyrnudóminn Valdimar Pálsson dæmdi vítaspyrnu í leik Vals og Víkings í Pepsi-deild karla í dag, en dómurinn þótti afar strangur. Íslenski boltinn 25. júlí 2015 21:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur 0-1 | Umdeild vítaspyrna réði úrslitum Víkingur vann sinn annan leik í röð þegar liðið vann 0-1 sigur á Val í fyrsta leik 13. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 25. júlí 2015 18:30
Dramatískur sigur Þórsara Orri Sigurjónsson reyndist hetja Þórsara í hádramatískum leik gegn Fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en fimm mörk litu dagsins ljós í leiknum. Íslenski boltinn 25. júlí 2015 15:45
Alfreð fer til Olympiacos á láni Landsliðsframherjinn fer í læknisskoðun hjá gríska félaginu á morgun. Fótbolti 24. júlí 2015 17:02
Indriði Áki til Fram | Sjöundi leikmaðurinn sem liðið fær í glugganum Framherjinn Indriði Áki Þorláksson er genginn í raðir Fram frá FH en hann lék sem lánsmaður með Keflavík fyrri hluta sumars. Íslenski boltinn 24. júlí 2015 16:00
Hollenskur framherji til Leiknis Leiknir hefur samið við Hollendinginn Danny Schreurs um að leika með liðinu út tímabilið. Íslenski boltinn 24. júlí 2015 15:24
Jón Arnar lánaður til Þróttar Þróttur, topplið 1. deildar, hefur fengið Stjörnumanninn Jón Arnar Barðdal að láni út tímabilið. Íslenski boltinn 24. júlí 2015 10:45
KA nálgast toppliðin | Guðmundur Atli með þrennu í Kórnum Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 23. júlí 2015 21:21
Ólsarar fá króatískan framherja Víkingur Ólafsvík ætlar sér greinilega að fara upp í Pepsi-deild karla en í dag samdi liðið við króatíska framherjann Hrvoje Tokic. Íslenski boltinn 23. júlí 2015 20:15