Markalaust í Laugardalnum Fram og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik kvöldsins í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 7. september 2017 21:20
Fylkismenn nánast komnir upp | Sjáðu mörkin Það er næsta öruggt að Fylkir leikur í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. Íslenski boltinn 7. september 2017 19:37
Keflvíkingar komnir upp í Pepsi-deildina | Seltirningar fallnir Keflavík tryggði sér í kvöld sæti Pepsi-deild karla á næsta tímabili með 3-0 sigri á Gróttu í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Seltirningar eru hins vegar fallnir niður í 2. deild. Íslenski boltinn 7. september 2017 19:20
Kjóstu um besta leikmann og mark ágústmánaðar Pepsi-mörkin hafa tilnefnd þrjá leikmenn sem besta leikmann júlímánaðar og þrjú glæsileg mörk sem besta mark mánaðarins. Íslenski boltinn 7. september 2017 11:30
Halldór Orri gæti verið frá út tímabilið Tímabilið gæti verið búið hjá Halldóri Orra Björnssyni, leikmanni FH, eftir að hann meiddist á fingri í leik Stjörnunnar og FH í ágúst. Íslenski boltinn 5. september 2017 14:45
Markasúpa á Ásvöllum Það var nóg af mörkum þegar Haukar tóku á móti Leikni R. í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 5-3, Haukum í vil. Íslenski boltinn 31. ágúst 2017 21:24
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - KR 0-1 | Tobias tryggði KR stigin þrjú | Sjáðu markið KR er komið upp í 3. sæti Pepsi-deildar karla eftir góðan útisigur á FH. Íslenski boltinn 31. ágúst 2017 20:15
Willum: Sjaldgæft að ná svona heilsteyptum 90 mínútum Willum Þór Þórsson var að vonum ánægður með sigur sinna manna í KR á FH í Pepsi deild karla í dag. Íslenski boltinn 31. ágúst 2017 19:53
Öruggur Fram-sigur á Nesinu Fram lyfti sér upp í 8. sæti Inkasso-deildarinnar með 1-3 sigri á Gróttu á Vivaldi-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2017 21:28
Brynjar með þrennu í sjöunda sigri HK í síðustu átta leikjum | Myndir HK vann sinn sjöunda sigur í síðustu átta leikjum þegar liðið mætti ÍR í Mjóddinni í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-3, HK í vil. Íslenski boltinn 30. ágúst 2017 19:58
Sjöunda mark Alberts í síðustu þremur leikjum tryggði Fylki sigur á Selfossi Albert Brynjar Ingason tryggði Fylki gríðarlega mikilvægan sigur á Selfossi í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 1-2, Fylki í vil. Íslenski boltinn 30. ágúst 2017 19:44
Sindri varði tvö víti í mikilvægum sigri Keflvíkinga | Sjáðu mörkin og vítavörslurnar Sindri Kristinn Ólafsson varði tvær vítaspyrnur þegar Keflavík vann 0-3 sigur á Þór fyrir norðan í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2017 19:26
Pétur í banni gegn KR FH-ingurinn Pétur Viðarsson og Davíð Snorri Jónasson og Brynjar Björn Gunnarsson, aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar, voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2017 21:08
Einar Karl: Óli Jóh er algjör kóngur Einar Karl Ingvarsson hefur átt afar gott sumar með toppliði Vals í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 29. ágúst 2017 19:57
Stjarnan með yfirlýsingu varðandi ásakanir Doumbia Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kassim Doumbia eftir leik Stjörnunnar og FH á sunnudaginn. Doumbia sagðist þá hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Stjörnunnar. Íslenski boltinn 29. ágúst 2017 13:17
Pepsi-mörkin: Alger óþarfi hjá Valsmönnum að tefja Tveir Valsmenn fengu gult fyrir að tefja í leiknum gegn ÍBV á sunnudag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2017 10:30
Pepsi-mörkin: Eiga ekki glætu ef þeir spila svona varnarleik Víkingur Ó. bauð ekki upp á merkilegan varnarleik þegar liðið steinlá fyrir KA, 5-0, á sunnudaginn. Íslenski boltinn 29. ágúst 2017 08:00
Pepsi-mörkin: Halldór Orri festi puttanna á milli auglýsingaskilta | Myndband Halldór Orri Björnsson, leikmaður FH, mátti þakka fyrir að ekki fór verr þegar hann festi puttanna á milli auglýsingaskilta á Samsung-vellinum í leik gegn sínum gömlu félögum í Stjörnunni í gær. Íslenski boltinn 28. ágúst 2017 21:15
Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 28. ágúst 2017 19:45
Pepsi-mörkin: Steinsofandi Skagamenn Skagamenn töpuðu 2-0 gegn Blikum í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. ÍA er áfram á botni deildarinnar, nú níu stigum frá öruggu sæti. Íslenski boltinn 28. ágúst 2017 17:45
Flösku kastað í Kassim: Ég varð fyrir kynþáttafordómum Leikmaður FH fékk flösku í andlitið eftir leik liðsins gegn Stjörnunni í gær. Íslenski boltinn 28. ágúst 2017 11:23
Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. Íslenski boltinn 28. ágúst 2017 11:02
Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 28. ágúst 2017 10:30
Forsætisráðherra leggur orð í belg um jöfnunarmark Stjörnunnar Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. Íslenski boltinn 28. ágúst 2017 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. Íslenski boltinn 27. ágúst 2017 22:15
Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 27. ágúst 2017 21:43
Túfa: Fyrir mér er enginn sigur ljótur Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, var að vonum sigurreifur eftir að hafa séð sína menn rúlla yfir Ólafsvíkinga, 5-0. Íslenski boltinn 27. ágúst 2017 21:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Víkingur Ó. 5-0 | Elfar Árni með þrennu fyrir KA KA lagði Víkinga frá Ólafsvík örugglega af velli 5-0 á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 27. ágúst 2017 21:15
Milos: Væri fínt að skila liðinu í topp fimm Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, sagði að sínir menn hefðu þurft að hafa mikið fyrir sigrinum á ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 27. ágúst 2017 20:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 2-0 | Blikar gæla við Evrópusæti ÍA tapaði 2-0 fyrir Breiðablik í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar. Íslenski boltinn 27. ágúst 2017 20:45