Auka þrír milljarðar í arð frá Landsbankanum Ríkið gerði ráð fyrir 21 milljarði í arð frá bankanum en stefnt er á að greiða 24 milljarða. Innlent 27. febrúar 2015 10:03
„Ef forseti vill stríð... þá værsgo!“ Óhætt er að segja að loft sé lævi blandið á Alþingi. Innlent 26. febrúar 2015 15:00
Tíminn til að afnema höftin er núna Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, tekur undir með Ásgeiri Jónssyni hagfræðingi. Innlent 26. febrúar 2015 14:41
Segjast ekki hafa þurft að auglýsa ráðuneytisstjórastöðuna Sigríður Auður Arnardóttir var færð til innan ráðuneytisins. Innlent 26. febrúar 2015 14:10
Kirkjur vilja halda í guðlastsákvæði í hegningarlögum Prestur Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík segir málefnaleg rök um íslam eða samkynhneigð séu yfirleitt flokkuð sem rasismi eða hatursumræða. Innlent 26. febrúar 2015 10:55
Ólíkar áherslur hjá Bjarna Ben og Sigmundi Davíð í kjarasamningum Fjármálaráðherra telur kaupmáttaraukningu árangursríkari leið í kjarasamningum en krónutöluhækkun. Forsætisráðherra segir krónutöluhækkun skynsamlega nálgun. Oddvitar stjórnarinnar ósammála um áherslur. Innlent 26. febrúar 2015 09:45
Áhyggjuefni að Ísland hafi ekki verið valkostur í augum Apple segir þingmaður Stjórnarþingmaður og aðstoðarmaður forsætisráðherra segir að auka þurfi raforkuframleiðslu. Innlent 25. febrúar 2015 16:29
Sigmundur Davíð segir að þjóðareign á sjávarútvegsauðlindinni verði tryggð í stjórnarskrá Forsætisráðherra segir að það sé megináhersla sjávarútvegsráðherra að tryggja þjóðareign á auðlindinni í stjórnarskrá. Innlent 24. febrúar 2015 14:37
Ríkið tilbúið að liðka fyrir kjarasamningum með aðgerðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir stjórnvöld skoða þær hugmyndir og tillögur sem koma frá aðilum vinnumarkaðarins. Innlent 24. febrúar 2015 14:20
Fjörutíu prósent hrefna veidd innan gamla griðarsvæðisins Kort af svæðunum og staðsetningum veiddra hrefna. Innlent 24. febrúar 2015 13:29
Bein útsending frá fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar með umboðsmanni Ræða ársskýrslu embættis umboðsmanns Alþingis frá 2013. Innlent 24. febrúar 2015 09:00
Ekkert eftirlit haft með brottkasti á hrefnu Þrjú skip á bak við veiðarnar síðastliðin tvö ár. Innlent 23. febrúar 2015 16:53
Hefur lagt fram frumvarp um að leyfa gengistryggð lán Með frumvarpinu er verið að bregðast við tilmælum ESA um að bannað sé að banna gengistryggingu lána. Innlent 23. febrúar 2015 16:02
Færri börn skráð í Þjóðkirkjuna við fæðingu núna en fyrir tíu árum Árið 2005 var hlutfallið 80 prósent en var komið niður í 59,4 prósent á síðasta ári. Innlent 23. febrúar 2015 14:32
Vill vita hvernig ríkið getur birt gögn um endurreisn bankanna Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, vill að fjármálaráðherra upplýsi hvernig hægt væri að birta gögnin. Innlent 23. febrúar 2015 10:54
Málatilbúnaður hruninn til grunna – segir forsætisráðherra þræta áfram Steingrímur J. Sigfússonsegist líta svo að búið sé að afgreiða ásakanir Víglundar Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í greinargerð Brynjars Níelssonar. Innlent 19. febrúar 2015 18:52
Sjávarútvegsráðherra segir stjórnarflokkana ekki samstíga Sigurður Ingi Jóhannsson er ekki búinn að gera upp við sig hvort hann leggi til tímabundnar breytingar á veiðigjöldum eða til frambúðar. Búast má við miklum deilum á þingi. Innlent 19. febrúar 2015 18:40
Stjórnarflokkarnir komu sér ekki saman um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu Sjávarútvegsráðherra kemur ekki til að leggja fram frumvarp um fiskveiðistjórnunarkerfið. Innlent 18. febrúar 2015 22:05
Forsætisráðherra ítrekar ásakanir um mistök við endurreisn bankanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ástæðu til að rannsaka pólitísk mistök fyrri ríkisstjórnar við endurreisn bankanna kröfuhöfum í hag og á kostnað almennings. Innlent 18. febrúar 2015 18:45
430 milljónir í kostnað vegna skuldaaðgerða ríkisstjórnarinnar Bjarni Benediktsson greindi frá kostnaði við framkvæmd og kynningu á niðurfærslu höfuðstóls verðtryggðra fasteignaveðlána á þingi í dag. Innlent 17. febrúar 2015 19:45
Fullyrðing Bjarna um trygg veð í besta falli umdeilanleg Fjármála- og efnahagsráðherra svarði þingmanni með umdeilanlegum fullyrðingum í tengslum við lán Seðlabanka Íslands til Kaupþings rétt fyrir hrun. Viðskipti innlent 16. febrúar 2015 23:21
Bjarni vill skoða hvort tilefni sé til skaðabótakröfu á hendur slitabúi Kaupþings eftir Al-Thani dóm Ráðherra telur hins vegar ekki atriði að birta símtal Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. Innlent 16. febrúar 2015 16:07
Gunnar Bragi til Kaupmannahafnar Utanríkisráðherra verður viðstaddur minningarathöfn um fórnarlömb skotárásanna tveggja í Kaupmannahöfn í um helgina. Innlent 16. febrúar 2015 14:50
Vill milda tilskipanir EES Umhverfisráðherra vill mildara orðalag í þýðingum á Evróputilskipunum. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar vill endurmeta EES-samstarfið og skoða Schengen-aðild. Vaxandi pirrings gætir hjá Framsóknarflokki. Innlent 16. febrúar 2015 08:00
„Það er ekki til peningur fyrir þessu“ Stjórnendur Kaupþings töldu að framtíð bankans væri að veði þegar gengið var frá fléttu um kaup sjeiksins Al-Thani á hlutabréfum í bankanum. Þetta kemur fram í tölvubréfum og endurritum af hljóðrituðum símtölum sem lesa má um í ítarlegum dómi Hæstaréttar í málinu. Innlent 14. febrúar 2015 18:52
Kemur til skoðunar hvort Sigurður verði sviptur fálkaorðunni "Við munum fara yfir þetta,“ segir Guðni Ágústsson, formaður orðunefndar. Innlent 13. febrúar 2015 13:35
Fjölmörg átakamál fram undan Fiskveiðistjórnun, ESB-umsókn, náttúruvernd og orkunýting eru á meðal mála sem Alþingi á að afgreiða fyrir sumarið. Sem og afnám gjaldeyrishafta. Undir sléttu yfirborðinu ólgar ósætti á milli stjórnarflokkanna. Innlent 12. febrúar 2015 07:00
Skattaskjólsgögnin: Tímalína Svona var atburðarásin sem leiddi að því að ákveðið var að kaupa gögn um eignir Íslendinga í skattaskjólum fyrir 150 milljónir. Innlent 11. febrúar 2015 16:47
Villl rannsókn á undanbrögðum ráðherra í skattamáli „Þetta er gamalt trix sem að Davíð Oddsson notaði jafnan til að boxa embættismenn,“ segir Össur Skarphéðinsson um hegðun Bjarna Benediktssonar gagnvart skattrannsóknarstjóra. Innlent 11. febrúar 2015 12:11
Fríverslun og samkeppnisumhverfi Um áramótin var aflögð sérstök skattlagning ýmissar munaðarvöru, s.s. ísskápa og eldavéla, þegar vörugjöldin voru felld úr gildi. Íslenskir neytendur höfðu þegar byrjað að njóta umtalsverðra Skoðun 11. febrúar 2015 07:00