Pírati vill að fundir fastanefnda Alþingis verði opnir Ásta Guðrún Helgadóttir gerði lýðræði að umtalsefni sínu á Alþingi í dag. Innlent 15. september 2015 14:02
Ósátt við að flytja ræður úr sæti sínu: Freyja Haraldsdóttir krefst breytinga á þingsal "Alþingi þarf að láta af því að elska gamlar sögulegar pontur meira en réttindi borgara sinna,“ sagði Freyja Haraldsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, á þingi í dag. Innlent 15. september 2015 13:44
Aldrei fleiri konur setið á þingi Konur eru nú 49,2 prósent þingmanna. Innlent 15. september 2015 11:46
Leggja fram frumvarp um aukið persónukjör: Kjósendur eigi að hafa meira val í kjörklefanum „Mér finnst þingið skulda kjósendum það að gera eitthvað í málinu,“ segir þingmaður Samfylkingarinnar. Innlent 14. september 2015 20:04
Velferðarkerfi borgarinnar sagt úrræðalaust bákn Grímur Atlason segir 3 milljarða fara í skrifstofuhald velferðarkerfis borgarinnar; þetta fari mikið til í sjálft sig. Innlent 14. september 2015 10:51
Formaður Samfylkingarinnar vill vita hvað kalli á aukinn viðbúnað á Miðnesheiði Árni Páll Árnason segir að ekkert sé á borðinu um hvaða hættumat liggi þarna að baki. Innlent 12. september 2015 19:31
Allt frá hefndarklámi til banns við pyntingum á forgangslista þingflokka Þingflokkarnir á Alþingi hafa gefið til kynna hver forgangsmál þeirra á Alþingi eru. Mörg málanna eru endurflutt frá því í fyrra. Innlent 12. september 2015 07:00
Vilja liðka fyrir starfslokum Vigdís Hauksdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson hafa lagt fram frumvarp um breytingar á stjórnsýslulögum á þá leið að forstöðumönnum opinberra stofnana sé gert auðveldara að segja upp ríkisstarfsmönnum. Innlent 12. september 2015 07:00
Bjóða vinnufærum starf í stað aðstoðar Tæplega fjörutíu prósent færri þiggja fjárhagsaðstoð í Hafnarfjarðarbæ eftir aðstoðin varð skilyrt. Nýtt vinnulag hefur sparað yfir 70 milljónir króna. Innlent 12. september 2015 07:00
Kalla borgarstjóra á fund fjárlaganefndar Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir því við Vigdísi Hauksdóttur, formann fjárlaganefndar, að borgarstjóri Reykjavíkur verði boðaður á fund nefndarinnar vegna fjárhagsstöðu Reykjavíkurborgar. Innlent 12. september 2015 07:00
Framsóknarmaður fjarri fjárlagaumræðu til að elta fé Höskuldur Þórhallsson er staddur í leitum á Norðurlandi í augnablikinu. Innlent 11. september 2015 16:30
Vilja efla samstarf Íslands og Grænlands Þingmenn úr fimm flokkum leggja fram þingsályktunartillöguna. Innlent 11. september 2015 14:07
Tillaga um flutning gæslunnar á Suðurnes flutt á nýjan leik Úttekt Deloitte árið 2011 leiddi í ljós að flutningur væri líklega óhagstæður. Innlent 11. september 2015 13:52
50 milljóna króna aukafjárveiting vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 50 milljóna króna aukafjárveitingu til Útlendingastofnunar vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna hér á landi. Innlent 11. september 2015 11:11
Vilja gera Þorlákshöfn að stórskipahöfn Áætlað er að kostnaður við framkvæmdirnar geti hlupið á átta til ellefu milljörðum króna. Viðskipti innlent 11. september 2015 09:46
Formaður velferðarráðs biðst lausnar: Stundum þarf fólk bara spark í rassinn Björk Vilhelmsdóttir hyggst biðja lausnar á næsta fundi borgarstjórnar. Hún heldur til Palestínu í sjálfboðavinnu og ætlar svo að gerast félagsráðgjafi á ný. Björk segir sér hafa mistekist í velferðarráði, allt of mikið af vinnufæru ungu fólki sé upp á kerfið komið. Hún segir veikleikavæðingu í kerfinu. Innlent 11. september 2015 07:00
Segir hugmyndir um samfélagsbanka úreltar Hugmyndir um að reka banka á öðrum forsendum en arðsemisforsendum eru úreltar, að mati Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Innlent 11. september 2015 07:00
Óska aftur eftir skýrslu ráðherra um kvikmyndaiðnað Guðlaugur Þór Þórðarson segir að mikilvægt sé að tengja ferðaiðnaðinn við kvikmyndaiðnainn á Íslandi. Innlent 10. september 2015 20:33
Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill taka á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017 Einnig á að móta varanlega stefnu varðandi móttöku flóttamanna. Innlent 10. september 2015 19:25
Vilhjálmur Bjarnason átti í miklum erfiðleikum með að komast í gegnum greiðslumat „Ég tel mig vera ágætis dæmi um ruglið í greiðslumatinu, að einhvers staðar er pottur brotinn.“ Innlent 10. september 2015 15:40
Bjarni segir stefnu Samfylkingarinnar felast í því að bótavæða samfélagið Samfylkingin hefur lagt fram frumvarp þess efnis að ellilífeyrir og örorkubætur verði jafnháar lágmarkslaunum. Fjármálaráðherra hefur efasemdir um þá stefnu. Innlent 10. september 2015 14:26
Ísland í dag: Íslendingar kaupa 1.685 íbúfentöflur á klukkutíma Ísland í dag skoðaði íbúfen neyslu Íslendinga sem er ekki með öllu hættulaus. Innlent 10. september 2015 13:45
Fjármálaráðherra vill festa séreignarsparnaðarleiðina í sessi Alls hafa landsmenn tekið út um 11 milljarða af séreignarsparnaði sínum til að lækka greiðslubyrði húsnæðislána sinna eða til að nýta í útborgun fyrir íbúð. Innlent 10. september 2015 12:17
Ríkið þarf að „losna undan skuldafjallinu“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í morgun. Innlent 10. september 2015 11:28
Bein útsending: Fjárlögin rædd á Alþingi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælir fyrir frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2016 á þingfundi á Alþingi í dag. Innlent 10. september 2015 10:30
Dýrari en Perlan en ódýrari en Harpa Allir eru að tala um mögulega byggingu þjóðarleikvangs á Laugardalsvelli. Þingmenn ræddu hugmyndirnar við setningu Alþingis og bæði fjármálaráðherra og menntamálaráðherra segja tíma kominn á nýjan leikvang. Innlent 10. september 2015 07:00
Þrír metnir hæfastir til embættis héraðsdómara Sjö umsækjendur sóttu um stöðu dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Innlent 9. september 2015 18:03
Forsetinn setur stjórnmálamönnum stólinn fyrir dyrnar Ef menn lúta ekki vilja forsetans í stjórnarskrármálinu bendir ýmislegt til þess að hann fari fram aftur. Þetta mega hæglega heita kúgunartilburðir. Innlent 9. september 2015 14:17
Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra bragðdaufasta efni sem Alþingi býður upp á „Þetta er glatað sjónvarpsefni í rúma tvo klukkutíma.“ Össur Skarphéðinsson og Svanhildur Hólm leggja til breytingar. Innlent 9. september 2015 10:31
Lofaði auknu fé til velferðarkerfisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði Ísland hafa náð sér óvenju hratt á strik efnahagslega og kallaði eftir alþjóðasamstarfi um móttöku flóttamanna í stefnuræðu á Alþingi. Birgitta Jónsdóttir sagði ekki vera stoð fyrir fallegum fyrirheitum ríkisstjórnarinnar í fjárlögum. Innlent 9. september 2015 07:00