Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. október 2016 15:15 Þríeykið Snærós Sindradóttir, Stefán Óli Jónsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson er sameinað á ný eftir töluvert flakk þeirra að undanförnu. Þau eru þó ekki það eina sem hefur verið á flakki. Fylgistölur flokkanna hafa að sama skapi verið á töluverðu reiki á síðustu dögum og reyna þáttastjórnendur Pendúlsins að gera nýjustu könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands skil en þar kennir ýmissa forvitnilegra grasa. Gæti Sjálfstæðisflokkurinn til að mynda talist sigurvegari kosninganna ef fer sem horfir? Ætti hann að fá stjórnarmyndunarumboðið eða væri einfaldast fyrir Guðna að láta Katrínu Jakobsdóttur reyna fyrst fyrir sér? Dóttir Unnar Brár virðist þó vel til þess fallin þrátt fyrir að vera eilítið umdeild miðað við ungan aldur. Enn eru þó tvær vikur til kosninga og því kannski fullsnemmt að byrja strax að mynda ríkisstjórn, eins og Píratar og Viðreisn hafa verið að gera á kaffihúsum borgarinnar að undanförnu - samkvæmt öruggum heimildum Pendúlsins. Margt getur gerst á síðustu metrunum í baráttunni eins og Íslenska þjóðfylkingin fékk að kynnast í gær þegar Gústaf og Gunnlaugur sögðu skilið við flokkinn. Kannski þarf formaðurinn Helgi bara að setja á sig ofnhanskanna og hefja bakstur. Eitt er þó víst; lengsta þingi sögunnar var slitið í gær og því getur kosningabaráttan loksins hafist af alvöru. Gæti einhver pikkað í Framsóknarmenn og bent þeim á það?Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum föstudegi fram að þingkosningnum 29. október.Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Sjá meira
Þríeykið Snærós Sindradóttir, Stefán Óli Jónsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson er sameinað á ný eftir töluvert flakk þeirra að undanförnu. Þau eru þó ekki það eina sem hefur verið á flakki. Fylgistölur flokkanna hafa að sama skapi verið á töluverðu reiki á síðustu dögum og reyna þáttastjórnendur Pendúlsins að gera nýjustu könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands skil en þar kennir ýmissa forvitnilegra grasa. Gæti Sjálfstæðisflokkurinn til að mynda talist sigurvegari kosninganna ef fer sem horfir? Ætti hann að fá stjórnarmyndunarumboðið eða væri einfaldast fyrir Guðna að láta Katrínu Jakobsdóttur reyna fyrst fyrir sér? Dóttir Unnar Brár virðist þó vel til þess fallin þrátt fyrir að vera eilítið umdeild miðað við ungan aldur. Enn eru þó tvær vikur til kosninga og því kannski fullsnemmt að byrja strax að mynda ríkisstjórn, eins og Píratar og Viðreisn hafa verið að gera á kaffihúsum borgarinnar að undanförnu - samkvæmt öruggum heimildum Pendúlsins. Margt getur gerst á síðustu metrunum í baráttunni eins og Íslenska þjóðfylkingin fékk að kynnast í gær þegar Gústaf og Gunnlaugur sögðu skilið við flokkinn. Kannski þarf formaðurinn Helgi bara að setja á sig ofnhanskanna og hefja bakstur. Eitt er þó víst; lengsta þingi sögunnar var slitið í gær og því getur kosningabaráttan loksins hafist af alvöru. Gæti einhver pikkað í Framsóknarmenn og bent þeim á það?Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum föstudegi fram að þingkosningnum 29. október.Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Sjá meira
Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47
Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15
Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00
Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30
Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34