Sigurður Ingi fundar með stjórnarandstöðunni eftir hádegi Stjórnarandstaðan hefur undanfarið kallað ítrekað eftir því að ríkisstjórnin leggi fram málalista og setji dagsetningu á kosningar í haust en án árangurs. Innlent 22. apríl 2016 11:26
Forsætisráðherra boðar stjórnarandstöðuna til fundar á föstudag Stjórnarandstaðan gagnrýnir forystu stjórnarflokkanna harðlega fyrir að skila ekki málaskrá og fastsetja ekki kjördag. Innlent 20. apríl 2016 19:17
Vilja vita hvenær verður kosið: „Ég þekki fólk sem ætlar að gifta sig í haust“ Ítrekað var kallað eftir því á þingi í dag að ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, legði fram málaskrá sína sem og að settur yrði kjördagur á þingkosningar sem forystumenn stjórnarflokkanna segja að fari fram í haust. Innlent 20. apríl 2016 16:20
Þverpólitísk sátt um breytingar á útlendingalögum Innanríkisráðherra mælir í dag fyrir frumvarpi um útlendinga sem samið var af fulltrúum alra flokka á Alþingi. Söguleg niðurstaða að mati formanns nefndarinnar. Innlent 20. apríl 2016 14:00
Bjarni segir ómerkilegt að setja alla á sömu hillu í skattaskjólum Fjármálaráðherra segir íslensk stjórnvöld hafa verið í fararbroddi í aðgerðum til að koma í veg fyrir skattaundanskot í skattaskjólum. Innlent 19. apríl 2016 20:01
Kominn tími á konu í forsetastól Alþingi Íslendinga og þingræði almennt er gott dæmi um karllæg gildi. Skoðun 19. apríl 2016 13:50
Einar K. hættir í haust Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingi og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að leita ekki endurkjörs í næstu alþingiskosningum. Innlent 16. apríl 2016 15:24
Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland samþykkt Alþingi samþykkti í dag í fyrsta sinn þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland. Innlent 13. apríl 2016 18:56
Samfylkingin vill banna ríkisstjórninni að selja fjármálafyrirtæki Formaður Samfylkingarinnar segir stjórnarflokkana ekki njóta trausts til að standa að sölu bankanna. Innlent 13. apríl 2016 13:06
Hörð barátta um kosningar á Alþingi Ekki er komin tímasetning á fyrirhugaðar alþingiskosningar í haust. Stjórnarandstöðu var mikið niðri fyrir og lýsti óánægju sinni á funheitum þingfundi í gær. Ekki óeðlilegt að kallað sé eftir dagsetningu, að mati stjórnarþingman Innlent 13. apríl 2016 07:00
Vilja setja tímabundið bann við bankasölu Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er tímabundið bann á að fjármálaráðherra geti selt hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Innlent 12. apríl 2016 15:21
Forsætisráðherra segir orðspor Íslands hafa beðið hnekki Sigurður Ingi Jóhannsson sat fyrir svörum á þingi í dag. Innlent 12. apríl 2016 15:08
Læti á Alþingi: „Virðulegur forseti, þetta er fáránlegt“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar komu hver af öðrum upp í pontu við upphaf þingfundar í dag og kvöddu sér hljóðs undir liðnum fundarstjórn forseta. Innlent 12. apríl 2016 14:29
Enginn málalisti og engin dagsetning á kosningar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að fátt nýtt hafi komið fram á fundi forystumanna stjórnarandstöðunnar með Sigurði Inga Jóhannssyni, forsætisráðherra, í morgun. Innlent 12. apríl 2016 11:17
Sigurður Ingi situr á fundi með stjórnarandstöðunni Stjórnarandstaðan hefur krafist þess að dagsetningin verði sett sem allra fyrst á kosningar í haust og að málalisti nýrrar ríkisstjórnar komi fram. Innlent 12. apríl 2016 09:48
Mynduðu stjórn um mikilvæg málefni en vita ekki hver þau eru Hægt mjakast í viðræðum stjórnar og stjórnarandstöðu á þingi. Stjórnarandstaðan hefur ekki fengið svör við því hvaða mál þurfi að hjálpa ríkisstjórninni með í gegnum þingið fyrir kosningar og hefur ekki verið svarað um nákvæma dagsetningu alþingiskosninga í haust. Innlent 12. apríl 2016 07:00
Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. Innlent 11. apríl 2016 16:14
Sigurður Ingi boðar stjórnarandstöðuna á fund Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, hefur boðað forystumenn stjórnarandstöðunnar á fund sinn á morgun þar sem hann mun væntanlega ræða við þá um málalista nýrrar ríkisstjórnar sem tók við í liðinni viku. Innlent 11. apríl 2016 15:02
Panama-skjölin settu svip sinn á fyrsta fund ríkisstjórnar Sigurðar Inga Fyrsti ríkisstjórnarfundur nýs ráðuneytis Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, fór fram í morgun. Innlent 11. apríl 2016 13:16
Óljós dagskrá þingfunda næstu daga Þingflokksfundadagur er á Alþingi í dag og er það samkvæmt starfsáætlun þingsins en klukkan 11 munu þingflokksformenn funda með Einari K. Guðfinnssyni, forseta þingsins. Innlent 11. apríl 2016 10:30
Báðar tillögurnar felldar Aðeins einn þingmaður stjórnarflokkanna greiddi atkvæði með þingrofi. Innlent 8. apríl 2016 17:33
Bjarni segir ríkisstjórnina beita lýðræðinu til að takast á við traustsvandann Bjarni Benediktsson segir það ekki tilviljun að Sigmundur Davíð hafi stigið til hliðar og að kosningum hafi verið flýtt. Innlent 8. apríl 2016 15:24
„Skipan ríkisstjórnarinnar í dag er óásættanleg“ Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar er rædd Innlent 8. apríl 2016 14:19
Bjarni á Alþingi í dag: „Tímarnir hafa aldrei verið eins bjartir og einmitt nú“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sagði í umræðum um stefnuræðu nýs forsætisráðherra í dag að brýnt væri að þau mál ríkisstjórnarinnar sem langt væru komin fengju endanlega afgreiðslu á Alþingi. Innlent 8. apríl 2016 11:49
„Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks eins og partý sem hefur staðið of lengi“ Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, mælti fyrir stefnu ráðuneytis síns á Alþingi í morgun sem mælist misvel fyrir. Innlent 8. apríl 2016 10:59
Bein útsending frá Alþingi: Ný ríkisstjórn mætir til leiks Ræðir málin við stjórnarandstöðuna. Innlent 8. apríl 2016 09:54
Steingrímur óð í stjórnarflokkana: „Nú á forsætisráðherra loksins heimsmet“ Þingmaður Vinstri grænna segir þjóðina blæða fyrir hugmyndafræði Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Innlent 7. apríl 2016 12:33
Vantraust til umræðu á morgun Vantrausttillaga minnihlutans verður á dagskrá þingsins klukkan 13:00 á morgun. Innlent 7. apríl 2016 12:19
Segir Bjarna hafa verið gangandi hagsmunaárekstur og hvetur til afsagnar Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir eðlilegt að fjármálaráðherra stígi til hliðar. Innlent 7. apríl 2016 11:58
Katrín baðst afsökunar á að hafa kallað Sigurð Inga forsætisráðherra Spurði hvort ráðherrann ætli að verja "heimsmet“ Íslendinga í skattaskjólum. Innlent 7. apríl 2016 11:41