Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. október 2016 14:12 Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. Hann ræddi við fjölmiðla fyrir fundinn og sagðist búast við því að eiga gott samtal við forsetann. „Ég bara hlakka til að segja honum okkar viðhorf og heyra hans viðhorf,“ sagði Benedikt og svaraði því aðspurður hver væru þeirra viðhorf að það hefði margoft komið fram í kosningabaráttunni. Hann játaði því að Viðreisn væri í lykilstöðu. „Já, það lítur þannig út og við leggjum auðvitað áherslu á það í þessu að ná okkar málefnum fram.“En á hvaða vagn ætlar hann að stíga? „Vagn Viðreisnar sem siglir bara áfram,“ svaraði hann þá. Hann vildi ekki svara því til hvort hann væri kominn með einhverja mynd af stjórn í hugann og aðspurður hvernig ríkisstjórn Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar hljómaði í hans eyrum sagði hann: „Eins og ég sagði fyrir fram þá er bara eitt mynstur sem við útilokum og það stendur.“ Þá var Benedikt einnig spurður út í hugmynd Pírata um minnihlutastjórn Viðreisnar, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar sem Píratar og Samfylkingin myndu verja falli. Hann sagði það „áhugavert útspil“ og var þá spurður hvort það væri eitthvað sem hann gæti hugsað sér. „Við höfum ekki útilokað neitt,“ sagði hann. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Sjá meira
Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. Hann ræddi við fjölmiðla fyrir fundinn og sagðist búast við því að eiga gott samtal við forsetann. „Ég bara hlakka til að segja honum okkar viðhorf og heyra hans viðhorf,“ sagði Benedikt og svaraði því aðspurður hver væru þeirra viðhorf að það hefði margoft komið fram í kosningabaráttunni. Hann játaði því að Viðreisn væri í lykilstöðu. „Já, það lítur þannig út og við leggjum auðvitað áherslu á það í þessu að ná okkar málefnum fram.“En á hvaða vagn ætlar hann að stíga? „Vagn Viðreisnar sem siglir bara áfram,“ svaraði hann þá. Hann vildi ekki svara því til hvort hann væri kominn með einhverja mynd af stjórn í hugann og aðspurður hvernig ríkisstjórn Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar hljómaði í hans eyrum sagði hann: „Eins og ég sagði fyrir fram þá er bara eitt mynstur sem við útilokum og það stendur.“ Þá var Benedikt einnig spurður út í hugmynd Pírata um minnihlutastjórn Viðreisnar, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar sem Píratar og Samfylkingin myndu verja falli. Hann sagði það „áhugavert útspil“ og var þá spurður hvort það væri eitthvað sem hann gæti hugsað sér. „Við höfum ekki útilokað neitt,“ sagði hann.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Sjá meira
Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03