Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi

Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u

Innlent
Fréttamynd

Segja Siðfræðistofnun fara rangt með

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir stofnunina hafa tekið barkaígræðslumálið svokallaða föstum tökum á sjúkrahúsinu til þess að geta lært af því og upplýst um það.

Innlent
Fréttamynd

Sjötíu prósent vilja kjósa til þings í haust

Mikill meirihluti þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun vill alþingiskosningar í haust fremur en í vor. Oddvitar ríkisstjórnarinnar hafa ítrekað vilja sinn til þess að halda kosningar í haust. Framsóknarþingmenn eru ekki sammála.

Innlent
Fréttamynd

Mikilvægt hlutverk dagforeldra

Inga Hanna Dagbjartsdóttir, fulltrúi í Barninu, félagi dagforeldra í Reykjavík, skrifar mér opið bréf sem birtist í Fréttablaðinu þann 14. maí síðastliðinn.

Skoðun
Fréttamynd

Barkaígræðsla sögð siðferðislegt stórslys

Í bréfi Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands til heilbrigðisráðherra er talið mikilvægt að rannsaka þátt íslenskra stofnana í barkaígræðslumálinu svokallaða. Heilbrigðisráðherra vill að þingið skoði möguleika á rannsóknarnefn

Innlent
Fréttamynd

Enn mikið verk óunnið að mati Bjarna

Eldhúsdagsumræður fóru fram á þingi í gær. Stjórnarandstaðan sagði of mörgum haldið utan uppgangs íslensks efnahagslífs. Formaður Sjálfstæðisflokksins sagði enn mikið verk óunnið við að bæta hag allra.

Innlent