Svar við spurningu Kára Stefánssonar Sæll Kári, og takk fyrir síðast. Í sjónvarpsþættinum Leiðtogaumræður, sem fram fór fimmtudagskvöldið 22. september sl., spurðir þú fulltrúa þeirra flokka sem bjóða fram í næstu Alþingiskosningum spurninga. Skoðun 28. september 2016 20:36
Framboðslisti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík suður kynntur Gunnlaugur Ingvarsson bifreiðastjóri skipar efsta sæti listans. Innlent 28. september 2016 11:17
Sigurður Ingi ekki viðstaddur fund forsætisráðherra Norðurlandanna Sigurður Ingi Jóhannsson er ekki viðstaddur fund forsætisráðherra Norðurlandanna sem nú fer fram á Álandseyjum. Innlent 28. september 2016 09:07
Býður sig fram til ritara Framsóknar en lýsir hvorki yfir stuðningi við Sigmund Davíð né Sigurð Inga Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar og oddviti Framsóknarmanna í Fjarðabyggð hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti ritara Framsóknarflokksins á flokksþinginu sem fram fer um næstu helgi. Innlent 28. september 2016 07:58
Verðtrygging verður óþörf með myntráði Festing gengis krónunnar við annan gjaldmiðil, til dæmis evru, með myntráði er betra fyrirkomulag en núverandi peningastefna og verðskuldar nánari skoðun. Innlent 28. september 2016 07:00
Píratar tapa miklu fylgi en Sjálfstæðisflokkur eykur við sig Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærsti flokkurinn i nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Píratar tapa miklu fylgi. Framsóknarflokkurinn og VG jafnstórir. Þingmaður Framsóknarflokkinn segir flokkinn eiga meira inni. Innlent 28. september 2016 07:00
Ólíklegt að þinglok verði í vikunni: „Forseti ætlar ekki að fara leika einhvern einræðisherra“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar tóku til máls undir liðnum fundarstjórn forseta og gagnrýndu það harðlega að starfsáætlun þingsins muni ekki standast. Innlent 27. september 2016 11:50
Könnun MMR: Píratar og Sjálfstæðismenn tapa fylgi Viðreisn mælist með 12,3% og er það mesta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með hingað til. Innlent 27. september 2016 11:36
Segir Ögmund vera verkkvíðinn Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir nefndina ekki geta tekið skýrslu Vigdísar Hauksdóttur til umfjöllunar fyrir þinglok. Vigdís segir formanninn vera verkkvíðinn og vanhæfan til að fjalla um málið. Innlent 27. september 2016 07:00
Tekist á um framtíð þjóðar Eldhúsdagsumræður á Alþingi voru haldnar í gær. Þrír þingmenn allra flokka sem sæti eiga á þingi ræddu stöðu lands og þjóðarbús þegar tæpar fimm vikur eru til kosninga. Innlent 27. september 2016 07:00
Birgitta: „Spillingin flæðir upp á yfirborðið í algerri síbylju“ Birgitta Jónsdóttir Pírati sagði að langtímahugsun og samlennd ættu undir högg að sækja vegna þess spillingar og áreitis. Innlent 26. september 2016 21:52
Óttar: Furðuleg forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Óttar Proppé, formaður Bjartar framtíðar, gagnrýndi stjórnarflokkanna tvo harðlega fyrir stefnumál sín kjörtímabilinu. Innlent 26. september 2016 21:08
„Skiptir máli að við stýrið sitji reynslumikill bílstjóri sem kunni að keyra við ólíkar aðstæður“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, sagði í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum Alþingis í kvöld að mikilvægt væri að "reynslumikill bílstjóri“ væri við stýrið á efnahagsrútunni. Innlent 26. september 2016 20:52
Lilja Dögg: „Ég er að skoða þetta með varaformanninn og það mun duga í bili“ Utanríkisráðherra er er ekki viss um að mögulegt formannsframboð sitt myndi slá á þá spennu sem ríkir innan Framsóknarflokksins. Innlent 26. september 2016 20:20
Útlit fyrir að þinglokum verði frestað Enn eru þó fjölmörg mál ríkisstjórnarinnar ókláruð og orðið ólíklegt að þingið ljúki störfum í vikunni. Innlent 26. september 2016 19:15
„Ekki trufla óvininn á meðan hann er að kála sér sjálfur“ Þingmenn Framsóknarflokksins eru ekki sammála um atburðarrásina í kjölfar Wintris málsins. Innlent 26. september 2016 17:00
Hvorki Sigurður Ingi né Sigmundur Davíð tala við eldhúsdagsumræður í kvöld Lilja Alfreðsdóttir talar fyrir framsókn í fyrstu umferð. Innlent 26. september 2016 15:26
Gunnar segir grafið undan formanninum Gunnar Bragi Sveinsson styður Sigmund Davíð og Lilju Alfreðsdóttur til að leiða flokkinn í komandi kosningabaráttu. Segir hann varaformann og ritara flokksins reyna að grafa undan formanni og augljósar klofningslínur hafa myndast. Innlent 26. september 2016 07:00
Óvíst um þinglok Almennar stjórnmálaumræður, eldhúsdagsumræður, fara fram klukkan 19.40 í kvöld og verða sendar út í útvarpi og sjónvarpi. Starfsáætlun Alþingis gerir svo ráð fyrir að síðasti þingfundur fyrir kosningar fari fram á fimmtudaginn. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, er ekki tilbúinn til þess að fullyrða að sú starfsáætlun standist. Innlent 26. september 2016 07:00
Gunnar Bragi sakar Sigurð Inga og Eygló um baktjaldamakk Gunnar Bragi Sveinsson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra segist vera sorgmæddur yfir algjörum klofningi innan stjórnar flokksins. Innlent 25. september 2016 18:45
Kusu nýja stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar Sjö konur af öllu landinu voru kjörnar á ársfundi hreyfingarinnar í gær. Innlent 25. september 2016 15:44
Kannast ekkert við lýsingar Sigurðar "Nú verður Sigurður Ingi að stíga fram og upplýsa hvaða þingmenn sátu á svikráð um við formann flokksins,“ segir Vigdís Hauksdóttir. Innlent 25. september 2016 15:21
Vill ekki að fólk hagi sér eins og það „eigi“ stuðning Bjarni Benediktsson segir stöðuna fyrir kosningar vera flókna. Innlent 25. september 2016 14:51
Segir Sigmund hafa misst stuðning þingflokksins í apríl Sigurður Ingi ræddi formannsbaráttuna á Sprengisandi. Innlent 25. september 2016 11:25
Tveir nýir í stjórn Flokks fólksins Flokkurinn mun birta framboðslista í öllum kjördæmum á næstu dögum. Innlent 25. september 2016 09:48
Rúrík í framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Fótbolti 24. september 2016 23:00
Sigmundur „bað ekki um nema tvennt“ en fékk hvorugt Segir Sigurð hafa farið á bak orða sinna. Innlent 24. september 2016 18:54
Benedikt áfram formaður Viðreisnar Fyrsta flokksþing Viðreisnar var haldið í dag. Innlent 24. september 2016 18:17
„Nú er tækifæri til að breyta“ Oddný Harðardóttir flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. Innlent 24. september 2016 17:37