Framsóknarmenn vilja lambakjöt á aðfangadag Um 47 prósent Íslendinga ætla að hafa hamborgarhrygg í kvöldmat á aðfangadag. Kalkúnn eða rjúpur koma þar næst, en um 8 prósent sögðust ætla að hafa slíkt í matinn. Naut verður á borðum 5 prósenta landsmanna og um 3 prósent verða með önd. Innlent 21. desember 2017 16:00
Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd mun skoða stjórnsýslu dómsmálaráðherra við skipan dómara Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis ákvað í dag að kanna stjórnsýslu dómsmálaráðherra við skipan dómara við Landsrétt í vor. Innlent 20. desember 2017 18:30
Forsætisráðherra um kjararáð: Fjarri því að vera sátt um þetta í samfélaginu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það alveg liggja fyrir að ekki ríki sátt í samfélaginu um kjararáð og ákvarðanir þess. Innlent 20. desember 2017 16:45
„Oft á tíðum hræsni ríkjandi hjá þeim hópi sem stundum er kallaður góða fólkið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, kveðst oft hafa velt því fyrir sér hvers vegna hann sé jafn umdeildur stjórnmálamaður og raun ber vitni. Innlent 20. desember 2017 12:30
Fjárlög ekki afgreidd fyrir jól Ekki næst að afgreiða fjárlög næsta árs frá Alþingi fyrir jól. Þing mun því þurfa að koma saman milli jóla og nýárs. Innlent 20. desember 2017 10:19
Eru samborgarar kvenna en ekki herrar Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingar, segir framkomu karla í garð kvenna geta orðið karlþjóðinni áþján. Innlent 20. desember 2017 06:00
Þingheimur á einu máli um að karlar þurfi að standa upp og axla ábyrgðina Umræða um kvenfrelsisbyltinguna #metoo, í skugga valdsins, fór fram á þingi í gær. Þingheimur sammæltist allur um að karlmenn þyrftu að axla ábyrgð. Þingmaður Miðflokksins líkti sögum kvenna við hrollvekju. Innlent 20. desember 2017 06:00
Lítið gert fyrir þá verst settu að mati formanns Samfylkingarinnar Forsætisráðherra segir hins vegar að róttækar breytingar hafi átt sér stað í núverandi frumvarpi sem allar falli að því að auka jöfnuð í þjóðfélaginu. Innlent 19. desember 2017 20:44
Vill rannsókn á síðustu kosningum vegna nafnlauss áróðurs "Það er ekkert gagnsæi heldur frekar leyndarhyggja, sem snertir fjármögnun þessa áróðurs.“ Innlent 19. desember 2017 19:30
Atvinnutekjur ellilífeyrisþega skerði ekki ellilífeyri Flokkur fólksins leggur fram sitt fyrsta frumvarp. Innlent 19. desember 2017 19:00
Ríkisstjórnin mælist með 66,7 prósenta stuðning Ríkisstjórnin nýtur mikils stuðnings samkvæmt nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 12.-15. desember. Innlent 19. desember 2017 16:58
Kæra Alþingi fyrir brot á jafnréttislögum Kvenréttindafélag Íslands segir skipan í fjárlaganefnd, þar sem átta karlar sitja og ein kona, brjóta með grófum hætti gegn lögum. Innlent 19. desember 2017 15:48
Önnur umræða um fjárlög hefst líklega á föstudag Þingflokksformaður Vinstri grænna reiknar með að fjárlaganefnd ljúki fyrstu yfirferð sinni á fjárlagafrumvarpinu á morgun. Reikna megi með að einhverjar breytingar verði gerðar á frumvarpinu en ekki liggi fyrir hvort samstaða náist um breytingar með stjórnarandstöðunni. Innlent 19. desember 2017 11:57
Vilja gera stafrænt kynferðisofbeldi refsivert 23 þingmenn standa á bakvið frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum sem felur í sér að stafrænt kynferðisofbeldi verði gert refsivert. Innlent 19. desember 2017 10:22
Vill leiðrétta aðstöðumun foreldra með lengra fæðingarorlofi Foreldrar sem ekki fá fullnægjandi fæðingarþjónustu í heimabyggð geti tekið lengra fæðingarorlof. Innlent 18. desember 2017 21:26
Sigmundur Davíð með lögheimili á Akureyri Búsetumál Sigmundar Davíðs hafa verið nokkuð til umfjöllunar allt frá því hann flutti lögheimili sitt fyrir alþingiskosningarnar árið 2013 á eyðibýli í Jökulsárhlíð. Innlent 18. desember 2017 17:43
Framlög lækka þvert á stjórnarsáttmálann Markaðsstofur landshluta í ferðaþjónustu undrast lækkun til þeirra í nýju fjárlagafrumvarpi samanborið við fjárlagafrumvarp Benedikts Jóhannessonar. Í stjórnarsáttmála er kveðið á um eflingu landshlutasamtakanna. Innlent 18. desember 2017 07:45
HSN kvartar yfir peningaleysi Í þeim auknu fjárframlögum sem ætluð eru til að styrkja rekstur heilbrigðisþjónustu í landinu er sett 20 milljóna króna hagræðingarkrafa á stofnunina. Innlent 18. desember 2017 07:00
Vilja afnema stimpilgjald af húsnæðiskaupum einstaklinga Átta þingmenn sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um að afnema stimpilgjöld til að auðvelda fólki að kaupa íbúðarhúsnæði. Innlent 16. desember 2017 17:12
Vilja heimila kannabis í læknisfræðilegum tilgangi Þingmenn Pírata lögðu fram þingsályktunartillögu um notkun og ræktun lyfjahamps. Innlent 16. desember 2017 16:05
Fyrstu skref ríkisstjórnar Katrínar í Víglínunni Alþingi lauk fyrstu umræðu um fyrsta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur í gærkvöldi og þar með er ríkisstjórnin komin skrefinu lengra en síðasta ríkisstjórn. Innlent 16. desember 2017 10:29
Sigmundur Davíð segir Katrínu vilja fé til að fylgjast með öðrum ráðherrum „Fyrir þessa upphæð gæti forsætisráðherra ráðið tíu manns til að hafa eftirlit með ráðherrunum.“ Innlent 15. desember 2017 20:00
Fjármálaráðherra: Sjálfstæðisflokkurinn vill umfram allt bæta lífskjör hins venjulega vinnandi manns „Þetta fjárlagafrumvarp er fjárlagafrumvarp fyrir land sem er í sókn.“ Innlent 15. desember 2017 20:00
Sigmundur Davíð krafðist þess að Svandís yrði dregin frá kökuborðinu Heilbrigðisráðherra sakaður um að vilja fremur standa yfir kókostertu en svara stjórnarandstöðunni. Innlent 15. desember 2017 16:25
Orðin útlendingar og innflytjendur birtast hvergi í einum ítarlegasta stjórnarsáttmála sögunnar Lögfræðingurinn Claudie Ashonie Wilson segir jafnréttisstefnu ríkisstjórnarinnar of takmarkaða og hvetjur stjórnmálaflokka til að tryggja að fleiri þingmenn af erlendum uppruna komist á þing. Innlent 15. desember 2017 11:15
Bein útsending: Fjárlagafrumvarpið rætt á Alþingi Fyrsta umræða um frumvarp til fjárlaga ársins 2018 hefst á Alþingi í dag klukkan 10:30. Innlent 15. desember 2017 10:30
Aldalöng þögn er rofin Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir markmið ríkisstjórnar að hagsæld í landinu skili sér í ríkari mæli til samfélagsins alls. Endurskoða þurfi samfélagskerfið. Innlent 15. desember 2017 07:00
Segir ríkisstjórnina skammta sér tuttugu milljónir í áróðursmál Sigmundur Davíð segir það með ólíkindum að til standi að auka framlög til forsætisráðuneytisins um fimmtíu prósent milli ára. Innlent 14. desember 2017 23:30
„Seta í ríkisstjórn á ekki sjálfkrafa að vera innan þægindarammans“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segist vilja gefa nýrri ríkisstjórn færi á að sanna sig og sýna fram á að sagan endurtaki sig ekki. Innlent 14. desember 2017 21:31
Vill að allir geti lifað með reisn Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sagði í jómfrúarræðu sinni á Alþingi í kvöld að skammarlegt væri að á hinu ríka Íslandi, væri fólk sem þyrfti að búa við fátækt. Innlent 14. desember 2017 21:23