Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Ekki gjaldmiðilsskipti í núverandi ríkisstjórn

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að ekki verði breytt um gjaldmiðil nema það eigi sér aðdraganda. Hann talar fyrir lausn sem dregur úr sveiflum á gengi krónunnar, hvort sem það verður myntráð eða eitthvað annað.

Innlent
Fréttamynd

Rúmlega þriðjungur styður ríkisstjórnina

Lítil hreyfing er á fylgi stjórnmálaflokkanna samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup. Vinstri græn hafa tapað þremur prósentustigum og aðeins rúmur þriðjungur styður ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar.

Innlent
Fréttamynd

Af þinginu yfir í byggingabransa

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi alþingismaður, hefur fundið sér nýjan starfsvettvang. Þingmaðurinn fyrrverandi hefur stofnað byggingafyrirtæki og horfir meðal annars til Reykjanesbæjar.

Innlent
Fréttamynd

Píratar töldu frumvarp opna fyrir ársreikninga

Frumvarp þingflokks Pírata um aukinn aðgang almennings að fyrirtækjaskrá var samþykkt á Alþingi en opnaði ekki á gjaldfrjálsan aðgang að ársreikningum fyrirtækja. Önnur lög gilda um reikningana eins og ríkisskattstjóri benti á.

Innlent
Fréttamynd

Tíðrætt um traust Alþingis

Ríkisstjórnarflokkarnir höfðu betur gegn minnihlutanum þegar kosið var um tillögu dómsmálaráðherra um fimmtán dómara við Landsrétt. Alþingismönnum var heitt í hamsi í umræðum um málið.

Innlent