Furða sig á seint framkomnu persónuverndarfrumvarpi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu harðlega vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á þingfundi í gær. Innlent 30. maí 2018 06:00
Segir hvorki ríki né borg hafa sýnt fram á að þau hafi efni á Borgarlínu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, segir að hvorki ríkið né Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafi sýnt fram á að þau hafi úr þeim fjármunum að spila sem þurfi til þess að hrinda hugmyndum um Borgarlínu í framkvæmd. Innlent 28. maí 2018 16:45
Segir fyrirspurnir Björns Levís komnar út í tóma þvælu Þingmenn stjórnarandstöðunnar fjölmenntu í ræðustól Alþingis við upphaf þingfundar í dag undir liðnum fundarstjórn forseta og vöktu máls á því að svör ráðherra við fyrirspurnum þingmanna bærust seint og illa. Innlent 28. maí 2018 16:04
Átján börn hafa fengið að gifta sig á Íslandi síðan 1998 Þetta kemur fram í svari Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra við fyrirspurn þingmanns Vinstri grænna, Andrésar Inga Jónssonar, um barnahjónabönd. Innlent 25. maí 2018 12:05
Stuðningur við ríkisstjórnina fer dvínandi Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri könnun MMR. Innlent 24. maí 2018 11:18
Lengsta þingræðan tvítug "Rothögg“ félagslega húsnæðiskerfisins var Jóhönnu Sigurðardóttur svo hugleikið að hún ræddi um það í tíu klukkustundir á Alþingi. Er það lengsta ræða þingsögunnar. Breytt þingsköp þýða að metið mun standa óhaggað. Innlent 15. maí 2018 06:00
Hergögn til Guðlaugs Þórs Flutningur hergagna og annars varnings samkvæmt loftferðalögum hefur verið settur undir málefnasvið utanríkisráðherra með nýjum forsetaúrskurði. Innlent 11. maí 2018 06:00
Ráðherrar Norðurlandanna sameinast gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldi Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, undirritaði í gær sameiginlega yfirlýsingu um aðgerðir vegna #metoo-byltingarinnar, ásamt öðrum menningarmálaráðherrum Norðurlanda. Innlent 11. maí 2018 06:00
Ráðherra óviss um nauðsyn breytinga á meiðyrðalöggjöf Tillögu um endurskoðun á ákvæðum um ærumeiðingar vísað til ríkisstjórnar í vikunni. Nefnd forsætisráðherra um frelsi fjölmiðla er að störfum og frumvarp frá 2016 liggur fyrir en dómsmálaráðherra er óviss um þörf fyrir breytingar. Innlent 10. maí 2018 11:00
Hugsi yfir leynd hagsmunaskráningar Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis setur spurningarmerki við leynd yfir hagsmunaskráningu ráðuneytisstjóra og spyr hver hafi eftirlit með henni og hvernig gegnsæi verði tryggt. Innlent 10. maí 2018 10:00
Forsætisráðherra vill setja borgaralaun í framtíðarnefnd Forsætisráðherra segir mögulegt að skoða hugmyndir um borgaralaun á vettvangi framtíðarnefndar en fyrri skoðun hafi leitt í ljós að þetta væri dýr leið sem ekki lægi fyrir hvernig ætti að fjármagna. Innlent 9. maí 2018 20:30
Segja ráðherra skerða kjötkvóta „Félag atvinnurekenda mótmælir þessum áformum ráðuneytisins harðlega,“ segir í bréfi félagsins til Kristjáns Þórs Júlíussonar landbúnaðarráðherra vegna áforma ráðherrans um að „skerða einhliða tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir kjöt“. Viðskipti innlent 8. maí 2018 06:00
Ljósmæður og átök um evrópumál í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Innlent 5. maí 2018 10:30
Sigmundur Davíð segir Ævar Örn Jósepsson misnota aðstöðu sína Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir Ævar Örn Jósepsson fréttamann RÚV ráðast gegn sér. Innlent 4. maí 2018 11:56
Ástandið á Landspítala alvarlegt vegna ljósmæðradeilunnar að mati heilbrigðisráðherra Brýnt sé að ná víðtækri sátt um leiðréttingu launa kvennastétta og óskandi að niðurstaða fengist fyrir alþjóðlegan dag ljósmæðra á laugardag. Innlent 3. maí 2018 21:00
Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Björn Leví Gunnarsson segir að svör stjórnvalda um ríkisábyrgð fyrir Vaðlaheiðargöng hafi alltaf verið misvísandi og hefur því óskað eftir öllum frumgögnum úr ráðuneytinu. Hann telur ríkisábyrgðina fara í bága við EES-samninginn. Innlent 3. maí 2018 06:00
Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. Innlent 27. apríl 2018 21:35
Kominn tími á að þetta hefðist Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og um félagsþjónustu sveitarfélaga voru samþykkt í gær. Innlent 27. apríl 2018 06:00
Katrín segir mikilvægt að endurskoðun almannatrygginga gangi hratt Forsætisráðherra leggur áherslu á að starfshópur sem á að endurskoða almannatryggingakerfið vinni hratt, vegna óánægju bæði öryrkja og eldri borgara með ýmsar skerðingar í kerfinu. Þingaður Flokks fólksins segir sambúðarfólk á lífeyri skattlagt um 20 prósent umfram aðra skattgreiðendur. Innlent 26. apríl 2018 19:28
Þingmaður segir aðskilnaðarstefnu hjóna innbyggða í bótakerfið Þingmaður Flokks fólksins segir lífeyriskerfi almannatrygginga fela í sér aðskilnaðarstefnu þar sem bætur eldri borgara og öryrkja skerðist um tugi þúsunda gangi þau í hjónaband. Innlent 26. apríl 2018 14:14
Katrín ætlar að breyta kjörum æðstu embættismanna Katrín sagðist vonast til að þingheimur nái saman um breytingar á kjörum æðstu embættismanna ríkisins. Innlent 26. apríl 2018 13:20
Töluverðar breytingar gerðar á strandveiðum á komandi vertíð Svigrúm smábátasjómanna til að ná í aflann verður aukið og pottar fyrir einstök svæði lagðir af. Þess í stað verður einn heildarpottur fyrir öll svæðin. Innlent 24. apríl 2018 19:15
Stórar hugmyndir án útfærslu Fátt kom á óvart á fyrsta landsþingi Miðflokksins um helgina að mati stjórnmálafræðinga. Flokkurinn hafi plantað sér á miðjuna, hægra megin við Framsókn. Mikið um stórar hugmyndir en minna af útfærslum. Innlent 23. apríl 2018 07:00
Spyr hvaða reglur gildi um umræður stofnana á samfélagsmiðlum Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, vill fá að vita hvaða reglur gilda um notkun og þátttöku ríkisstofnana í umræðum á samfélagsmiðlum. Innlent 23. apríl 2018 06:00
Í beinni: Stefnuræða Sigmundar Davíðs Landsþing Miðflokksins fer fram um helgina. Innlent 22. apríl 2018 13:12
Gunnar Bragi kjörinn varaformaður Miðflokksins Gunnar Bragi Sveinsson er nýr varaformaður Miðflokksins. Anna Kolbrún Árnadóttir þingmaður er nýr 2. varaformaður. Innlent 21. apríl 2018 16:30
Boðar nýja tíma í íslenskum stjórnmálum því „ekki veiti af“ Sigmundur Davíð setti fyrsta landsþing Miðflokksins í dag. Innlent 21. apríl 2018 11:35
Vilja gera RÚV að áskriftarsjónvarpi Landsþing Miðflokksins fer fram um helgina. Innlent 21. apríl 2018 08:30
Þór Saari segir skilið við Pírata eftir að þeir skipuðu annan í hans stað í bankaráði Grunngildi Pírata virðast orðin lítið meira en skraut, skrifar fráfarandi Píratinn. Viðskipti innlent 19. apríl 2018 11:39