Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Lengsta þingræðan tvítug

"Rothögg“ félagslega húsnæðiskerfisins var Jóhönnu Sigurðardóttur svo hugleikið að hún ræddi um það í tíu klukkustundir á Alþingi. Er það lengsta ræða þingsögunnar. Breytt þingsköp þýða að metið mun standa óhaggað.

Innlent
Fréttamynd

Hergögn til Guðlaugs Þórs

Flutningur hergagna og annars varnings samkvæmt loftferðalögum hefur verið settur undir málefnasvið utanríkisráðherra með nýjum forsetaúrskurði.

Innlent
Fréttamynd

Hugsi yfir leynd hagsmunaskráningar

Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis setur spurningarmerki við leynd yfir hagsmunaskráningu ráðuneytisstjóra og spyr hver hafi eftirlit með henni og hvernig gegnsæi verði tryggt.

Innlent
Fréttamynd

Segja ráðherra skerða kjötkvóta

„Félag atvinnurekenda mótmælir þessum áformum ráðuneytisins harðlega,“ segir í bréfi félagsins til Kristjáns Þórs Júlíussonar landbúnaðarráðherra vegna áforma ráðherrans um að „skerða einhliða tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir kjöt“.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum

Björn Leví Gunnarsson segir að svör stjórnvalda um ríkisábyrgð fyrir Vaðlaheiðargöng hafi alltaf verið misvísandi og hefur því óskað eftir öllum frumgögnum úr ráðuneytinu. Hann telur ríkisábyrgðina fara í bága við EES-samninginn.

Innlent
Fréttamynd

Katrín segir mikilvægt að endurskoðun almannatrygginga gangi hratt

Forsætisráðherra leggur áherslu á að starfshópur sem á að endurskoða almannatryggingakerfið vinni hratt, vegna óánægju bæði öryrkja og eldri borgara með ýmsar skerðingar í kerfinu. Þingaður Flokks fólksins segir sambúðarfólk á lífeyri skattlagt um 20 prósent umfram aðra skattgreiðendur.

Innlent
Fréttamynd

Stórar hugmyndir án útfærslu

Fátt kom á óvart á fyrsta landsþingi Miðflokksins um helgina að mati stjórnmálafræðinga. Flokkurinn hafi plantað sér á miðjuna, hægra megin við Framsókn. Mikið um stórar hugmyndir en minna af útfærslum.

Innlent