Að minnsta kosti mánuður í bráðabirgðaskýrslu vegna flugslyssins

Bráðabirgðaskýrslu um flugslysið við Sauðahnjúka fyrir austan, fyrir rúmri viku, er ekki að vænta fyrr en í fyrsta lagi eftir mánuð. Áætluðum flugtíma flugvélarinnar í hinni örlagaríku ferð var við það að ljúka þegar slysið átti sér stað.

402
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir