Koma upp skiltum á vinsælum hjólreiðastöðum

Vonir eru bundnar við að ný skilti á vinsælum hjólreiðastöðum komi til með að auka umburðarlyndi ökumanna í garð hjólreiðafólks. Formaður Landssamtaka hjólreiðamanna fagnar þessu enda hafi hann sjálfur lent í því að fá hliðarspegil í síðuna í hjólreiðatúr.

13
02:15

Vinsælt í flokknum SÝN