Innlit inn í umdeilda sánu í Vesturbæ

Gestum Vesturbæjarlaugar gremst mörgum að kynjaskiptir sánuklefar heyri nú sögunni til í lauginni. Forstöðumaður segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að loka karlasánunni, sem var orðin fúin og ógeðsleg.

6783
02:54

Vinsælt í flokknum Fréttir