Körfuboltakvöld um brottrekstur Jordan Semple út úr húsi

Grindvíkingurinn Jordan Semple var sendur snemma í sturtu í stórleik Stjörnunnar og Grindavíkur í Bónusdeild karla í körfubolta í gær. Bónus Körfuboltakvöld fór yfir ástæðuna fyrir því að Semple var rekinn út úr húsi af dómurum leiksins.

454
03:15

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld