„Þetta er fullnaðarsigur“
Sveinn Andri Sveinsson, verjandi manns sem var í dag sýknaður af ákæru fyrir tilraun til hryðjuverka, segir niðurstöðu í málinu fullnaðarsigur. Næstu skref umbjóðanda hans séu að smíða bótakröfu á hendur ríkinu.
Sveinn Andri Sveinsson, verjandi manns sem var í dag sýknaður af ákæru fyrir tilraun til hryðjuverka, segir niðurstöðu í málinu fullnaðarsigur. Næstu skref umbjóðanda hans séu að smíða bótakröfu á hendur ríkinu.