Fall vonandi fararheill fyrir Víði Reynisson
Skondin uppákoma varð við útbýttun þingsæta á Alþingi í gær þegar kom að Víði Reynissyni, þingmanni Samfylkingarinnar, að draga sér sæti fyrir komandi þing. Hann féll við svo þingforseta brá í brún. Enginn var þó skaðinn en mörgum var skemmt.