Jólaball á þremur tungumálum
Alþjóðleg fjölskyldumessa fór fram á þremur tungumálum, íslensku, ensku og spænsku, í Ástjarnarkirkju í dag. Séra Bolli Pétur Bollason og séra William Vasques, prestur frá Venesúela, þjónuðu saman og Karl Olgeirsson lék á píanó.