Ísland í dag - Ég var fíkill, ekki áhugamaður

"Þrjátíu og þriggja ára bjó ég hjá mömmu minni, var í mikilli yfirvikt, átti ekkert nema skuldir og hékk í tölvunni öllum stundum enda var ég tölvufíkill," segir Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson sem ákvað á þessum punkti að taka sig á. Það gekk vel en nokkrum árum seinna var hann kominn með háskólagráðu, orðinn stærðfræðikennari í menntaskóla, giftur tveggja barna faðir. Í þætti kvöldsins hittum við Þorstein, fáum að heyra ótrúlega sögu hans og hvernig tölvufíkn getur farið með líf fólks.

6980
11:06

Vinsælt í flokknum Ísland í dag