Ísland í dag - Gamli bærinn á Blönduósi endurbyggður

Þeir sem fara um og skoða sig í gamla bænum á Blöndósi þekkja varla gamla bæinn lengur því það er búið að gera upp og endurbyggja svo mikið af húsum á staðnum. Kirkjunni hefur til dæmis verið breytt í glæsilega hótesvítu. Magnús Hlynur skoðaði gamla bæinn með forsvarsmanni endurbyggingarinnar.

14746
14:04

Vinsælt í flokknum Ísland í dag