Mikið verkefni enn fram undan

Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari gæddi sér á langþráði vöfflu þegar kjarasamningar við kennara höfðu verið undirritaðir. Hann segir mikið verkefni enn fram undan og mikla vinnu eigi eftir að vinna.

896
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir