Kardinálar funduðu í síðasta sinn fyrir páfakjör

Kardinálar kaþólsku kirkjunnar funduðu í síðasta sinn í dag fyrir stóru stundina á morgun þegar þeir koma saman í sixtínsku kapellunni og hefja leitina að nýjum páfa. Þar verða 133 kardinálar frá sjötíu löndum innilokaðir þar til hvítan reyk ber frá páfagarði, til marks um að nýr páfi hafi verið kjörinn.

7
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir