Hefur játað að hafa brotið kynferðislega á barni á leikskóla

Karlmaður á þrítugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisbrot gegn barni á leikskóla sem hann vinnur á. Barnið upplýsti sjálft um brotið. Forstjóri Barna- og fjölskyldustofu segir mikilvægt að foreldrar ræði við börn sín af yfirvegun um mál af þessum toga.

101
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir