Ráðlagt að taka út af ferilskrá að hún væri í hjólastól

Hreyfihömluð kona á fertugsaldri sem hefur verið atvinnulaus í tæpt ár segir atvinnurekendur ítrekað hafa hafnað henni um starf á grundvelli fötlunar hennar. Hún segir málið skammarlegt og skrítið.

5940
02:34

Vinsælt í flokknum Fréttir