Bíða í ofvæni eftir að starfsemin á Möltu hefjist á ný

Ríflega áttatíu starfsmenn Play Europe á Möltu bíða eftir að starfsemin þar hefjist að nýju. Kröfuhafar eru í kappi við tímann við að endurnýja samninga við flugvélaleigusala um rekstur allt að sex véla fyrir félagið. Yfirmenn segja næg verkefni í boði.

440
03:00

Vinsælt í flokknum Fréttir