Grunur um kynferðisbrot gegn barni á Brákarborg

Starfsmaður á leikskólanum Múlaborg í Reykjavík er grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum. Hann hefur sætt gæsluvarðhaldi síðan um miðjan ágúst. Kynferðisbrotadeild lögreglunnar hefur nú meint kynferðisbrot á öðrum leikskóla í borginni til rannsóknar.

3
03:03

Vinsælt í flokknum Fréttir