Leiðtogafundurinn framundan

Forseti Úkraínu fundaði með forsætisráðherra Bretlands, í aðdraganda leiðtogafundar Donalds Trump og Vladimírs Pútín á morgun. Rússlandsforseti hefur sagst vongóður um að friðarsamkomulag náist á fundinum, sem Úkraína mun ekki eiga fulltrúa á.

1
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir