Lýðveldið - 1. þáttur
Fyrsti þáttur af Lýðveldinu á Stöð 2 í heild sinni. Framleiðslufyrirtækið Töfrabragð framleiðir þættina en fyrsti þátturinn fjallaði um fyrsta stefnumótið og það sem gerist á undan því í tilhugalífinu. Skemmtilegir þættir þar sem talað er við þekkta Íslendinga og þeirra skoðun fengin á rómantískum málefnum með skoplegum leiknum atriðum í bland. Þættirnir verða 6 talsins og eru sýndir á miðvikudagskvöldum á Stöð 2.