Heimsendir - Viltu sígarettu?

Sýnishorn úr þáttaröðinni Heimsendi. Hér kynnumst við perónu Péturs Jóhanns lítillega en hann leikur jákvæða en hvekkta iðjuþjálfann Lúðvík. Hann hefur býsna gott lag á fólkinu á geðdeildinni eins og sést hér en missir seinna stjórn á öllu. Heimsendir byrjar á Stöð 2 9. október.

82876
01:10

Vinsælt í flokknum Stöð 2