Ísland í dag - Óttaðist að hún gæti ekki dansað framar en er á leið á heimsleikana fyrst Íslendinga

Dansparið og hjónin Hanna Rún og Nikita Bazev urðu á dögunum fyrst Íslendinga til að komast á heimsleikana í suður-amerískum dönsum, en leikarnir eru haldnir á fjögurra ára fresti. Þessi sögulegi árangur er ekki síst merkilegur fyrir þær sakir að hjónin eru nýkomin úr nokkurra ára danspásu og fyrir aðeins tveimur árum var Hanna Rún hrædd um að geta ekki dansað framar eftir misheppnaða mænurótardeyfingu.

7928
13:11

Vinsælt í flokknum Ísland í dag