Mikil stemning á Ölveri fyrir leik

Stuðningsmenn Íslands söfnuðust saman á Ölveri í Glæsibæ í dag, fyrir leikinn mikilvæga við Úkraínu í kvöld í undankeppni HM. Uppselt er á leikinn og miðað við gleðina á Ölveri verður stemningin góð á Laugardalsvelli.

370
01:39

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta