Kusu að æfa ekki á keppnisvellinum
Þorsteinn Halldórsson og Ingibjörg Sigurðardóttir útskýrðu þá ákvörðun íslenska landsliðsins að æfa ekki á keppnisvellinum í Bern, daginn fyrir leikinn við Sviss á EM í fótbolta.
Þorsteinn Halldórsson og Ingibjörg Sigurðardóttir útskýrðu þá ákvörðun íslenska landsliðsins að æfa ekki á keppnisvellinum í Bern, daginn fyrir leikinn við Sviss á EM í fótbolta.