Lýsa vinnubrögðum Landsvirkjunar sem ofbeldi
Íbúar og landeigendur við Þjórsá þar sem fyrirhugað er að reisa Hvammsvirkjun lýsa vinnubrögðum Landsvirkjunnar sem ofbeldi. Of miklu sé fórnað í nafni gróða. Stefnt sé að því að halda áfram í þrjóskuna og berjast gegn áformunum.