Jóladagatal Borgarleikhússins - 3. desember

Í glugga dagsins kennir ýmissa grasa því þá fer Borgarleikhúsið í heimahús og fylgist með Esther Talíu og Ólafi Agli töfrs fram sannkallaða jólastemningu. Nú er nefnilega að verða jólalegt á heimilinu og jólailmur í lofti!

11446
09:10

Vinsælt í flokknum Jól