Jólalistinn - 20 vinsælustu jólalög Íslendinga

17. desember var Jólalistinn sýndur á Stöð 2 - Þjóðinni gafst kostur á að kjósa sitt uppáhalds jólalag á Vísi og hér er niðurtalningin á 20 toppsætum þeirrar kosningar. Brynjar Már og Erna Hrönn höfðu umsjón með þættinum og fengu flotta gesti í settið. Laddi, Jóhanna Guðrún, Magni, Jónsi og Raggi Bjarna fluttu jólalög.

27725
39:41

Vinsælt í flokknum Jól