Bestu tilþrif 9. umferðar í Subway-deild karla
Troðsla Kristófers Acox sem tryggði Valsmönnum sigur á ÍR, varð fyrir valinu sem flottustu tilþrif 9. umferðar Subway-deildar karla í körfubolta, að mati Körfuboltakvölds.
Troðsla Kristófers Acox sem tryggði Valsmönnum sigur á ÍR, varð fyrir valinu sem flottustu tilþrif 9. umferðar Subway-deildar karla í körfubolta, að mati Körfuboltakvölds.