Elvis og Ringo í garðinum

Sífellt fleiri hafa áhuga á rósaræktun og þar af líklega fæstir meiri en ræktendur á Suðurlandi sem Magnús Hlynur hitti fyrir. Þau eru með um þrjú hundruð tegundir af rósum í garði sínum.

149
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir