Óhrædd við að smakka á öllu

Bóndadagur er í dag og þorrinn þar með hafinn. Börn á leikskólanum Laugasól fengu í tilefni þess að smakka ýmsar kræsingar, líkt og hákarl, lundabagga og sviðasultu. Veitingarnar lögðust misjafnlega í börnin sem virtust þó óhrædd við að smakka á öllu.

1772
02:57

Vinsælt í flokknum Fréttir