Ný göngu- og hjólabraut yfir Sæbraut vígð

Ný göngu- og hjólabraut yfir Sæbraut var tekin formlega í notkun í dag. Brúin hefur verið tilbúin og opin vegfarendum síðustu vikur, en var vígð í tilefni af samgönguviku í dag. Fimmtíu börn í fjórða bekk Vogaskóla tóku þátt í opnun brúarinnar, en hún tengir nýja Vogabyggð við Vogahverfið og bætir umferðaröryggi vegfarenda, ekki síst skólabarna sem sækja vogaskóla.

34
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir