Einkalífið - Tinna Hrafnsdóttir

Tinna Hrafnsdóttir leikkona og leikstjóri var að frumsýna sýna fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Skjálfti er byggð á verðlaunaskáldsögunni Stóri skjálfti og hefur nú þegar vakið mikla athygli á kvikmyndahátíðum erlendis. Tinna er gestur vikunnar í Einkalífinu.

6597
46:48

Vinsælt í flokknum Einkalífið