Vekja athygli á viku einmanaleikans
Og þá á Austurvöll þar sem fólk safnaðist saman í dag í hópknús. Efnt var til knússins í til að vekja athygli á viku einmanaleikans sem nú stendur yfir og vildu skipuleggjendur minna á mikilvægi mannlegra samskipta, ekkert væri betra en að enda vikuna á kærleiksríkan hátt.