Elsti Íslendingurinn lést á laugardaginn

Þórhildur Magnúsdóttir, sem bar titilinn elsti Íslendingurinn, í þrjú ár, lést á laugardaginn 107 ára. Hún hefði orðið árinu eldri þann 22. desember.

16
01:25

Vinsælt í flokknum Fréttir