Saman í boltanum í blíðu og stríðu

Hjónin Björn Sigur­björns­son og Sif Atla­dóttir hafa staðið í ströngu með kvenna­liði Sel­foss í Bestu deild kvenna í fót­bolta á yfir­standandi tíma­bili. Fall Sel­fyssinga úr Bestu deildinni hefur verið stað­fest en Björn er þjálfari liðsins og Sif leik­maður.

307
10:02

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna