„Þetta er það sem að manni dreymdi um“

Elísabet Gunnarsdóttir, landsliðsþjálfari Belgíu, útilokar það ekki að þjálfa félagslið aftur einhvern daginn. Núna er hún hins vegar á stað sem hana dreymdi um að vera þegar að hún var yngri og á sínu fyrsta stórmóti sem landsliðsþjálfari.

181
27:37

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta