Þung og erfið spor í dag

Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins fá daginn í dag til þess að sleikja sárin eftir að EM draumurinn varð að engu í gær gegn Sviss. Þau voru þung og erfið sporin hjá liðinu í dag en Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari segir leikmenn svo þurfa að gíra sig í næsta leik þar sem liðið hefur skyldum að gegna.

142
02:40

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta