Átta mánaða gutti með Íslandi á EM

Átta mánaða sonur Gunn­hildar Yrsu Jóns­dóttur, styrktarþjálfara ís­lenska kvenna­lands­liðsins, og eigin­konu hennar Erin Mc­Leod er með í för á EM í fót­bolta í Sviss sem nú stendur yfir. Gunn­hildur er þakk­lát fyrir það hversu stuðnings­rík þjálfarar og leik­menn lands­liðsins eru í þessum aðstæðum.

372
00:53

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta