Ætlar ekki að beita hervaldi

Bandaríkjaforseti segist ekki ætla að taka Grænland með hervaldi. Hins vegar krefst hann viðræðna um eignarhald á eyjunni sem utanríkisráðherra Danmerkur segir að verði ekki gefið eftir. Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og sérfræðingur í málefnum Norðurslóða fer yfir málin í setti.

10
07:41

Vinsælt í flokknum Fréttir